Salur til leigu

Sykursalur er glæsilegur veislusalur í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýri. Salurinn rúmar 200 manns og hentar fyrir flestar tegundir viðburða. Í salnum er fullkomið hljóðkerfi, ljósabúnaður, skjávarpi, svið og sýningartjald.

Skjávarpi

Svið

Hljóðkerfi

Sýningartjald

Hafðu samband við okkur

Contact Us

Share by: